Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
2.9.2009 | 02:21
Skuldir og ábyrgðir íslenska ríkisins
Mér og ykkur til glöggvunar hef ég tínt hér saman yfirlit yfir lán og ábyrgðir ríkissjóðs, sem orðið hafa til eða eru að verða til sem afleiðing af bankahruninu. það lítur svona út, allt umreiknað í evrur:
Til að setja þetta í samhengi: Þjóðarframleiðslan mun vera um 1.400 mrð. kr., þannig að þessar skuldir og ábyrgðir jafngilda allri þjóðarframleiðslu eins árs. Í gegnum ríkissjóð fer um 1/3 af þjóðarframleiðslunni og samsvara ofangreindar skuldir og ábyrgðir því þriggja ára ríkisútgjöldum.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)